Salóme Guðmundsdóttir ICELANDIC STARTUPS þáttur 45

Í þessum þætti Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups.
Salóme Guðmundsdóttir er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri Icelandic Startups frá árinu 2014.
Þar hefur hún fóstrað grasrót frumkvöðlastarfs á Íslandi og byggt upp starfsemi félagsins í kjölfar sameiningar Klak og Innovit árið 2013.
Salóme hefur lagt mikla áherslu á aukin alþjóðleg tengsl og síðustu tvö ár verið valin sem ein af hundrað áhrifamestu einstaklingunum í sprotaumhverfinu á Norðurlöndunum.

Hún segir okkur frá frumkvöðlastarfinu á Íslandi, Gullegginu, ásamt starfsemi Icelandic Startups og margt fleira.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á icelandicstartups.com segir;

We help startups grow within and out of Iceland by accelerating their businesses and connecting them with industry experts, investors and leading startup hubs abroad.
Our services are free of charge and presented under three main categories; Idea, Growth and Community, providing a customized support for entrepreneurs and startups ranging from the seed of an idea to the first or even second round of funding.
Icelandic Startups also serves as one of the key builder of the Icelandic startup community, providing entrepreneurs and startups various opportunities to network and develop their ideas.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *