Edda Blumenstein Omni Channel ráðgjafi þáttur 47

 

Viðtal við Eddu Blumenstein sem var tekið upp í janúar.
Edda er hefur gríðarlega mikla reynslu í sölu og markaðssmálum og hefur unnið með og hjá mörgum af okkur helstu vörumerkjum og markaðsfólki.

Á vefsíðu Eddu segir;
Edda er ráðgjafi í Omni Channel, þar með talið greiningum, stefnumótun og áætlanagerð til að aðstoða fyrirtæki við innleiðingu.
Með innleiðingu á Omni Channel geta fyrirtæki gripið tækifæri stafrænu byltingarinnar (4 iðnbyltingarinnar) til að mæta væntingum nútíma viðskiptavina betur, bæta samkeppnishæfni og hámarka árangur.
Edda er með áralanga reynslu af sölu og markaðssetningu, markaðsgreiningum, markaðsáætlanagerð, stjórnun, og stefnumótun. Edda hefur einnig stofnað og rekið heimasíður og netverslanir fyrir alþjóðleg vörumerki og haldið fjölda námskeiða tengda markaðsmálum og Omni channel.

Edda er með B.Sc gráðu í International Marketing, Mastersgráðu í Fashion, Enterprise and Society frá Leeds University og er í dag að vinna að doktors rannsókn í innleiðingu fyrirtækja á Omni Channel Strategy við Leeds University Business School.

Sjá nánar á LinkedIn, Facebook og strategia.is

Netfang: edda@strategia.is

Símanúmer: 823-4564 eða +44 7448741086

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *