Þáttur 91 Þórhildur Edda Gunnarsdóttir

Þórhildur Edda eigandi og ráðgjafi ráðgjafafyrirtækisins Parallel er gestur Óla Jóns í þætti 91.
Parallel sérhæfir sig í greiningu og stjórnun stafrænna verkefna, innleiðingu nýrra verkferla og stefnumótun fyrir stafræna umbreytingu. Í þessu viðtalið kryfjum við hvað stafræn umbreyting er, afhverju hún er mikilvæg og fyrir hverja hún er. Þórhildur segir okkur frá ferlinu sem þau hjá Parallel fóru í gegnum með Kringlunni nýverið. Þórhildur segir okkur líka frá tilkomu þess að hún stofnaði þetta fyrirtæki með vinkonu sinni Arndís Thorarensen.

Þórhildur Edda Jónsdóttir

Þórhildur er eigandi og ráðgjafi hjá Parallel. Hún er menntaður verkfræðingur frá Technische Unversität í Berlin og hefur viðamikla þekkingu og reynslu í innleiðingu stafrænna ferla hjá fyrirtækjum. Hún hefur 10 ára reynslu af UT á íslenskum markaði en þar á meðal tók hún þátt í stafrænni vegferð Arion banka.”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *