Þáttur 80 Sturla Þórhallson

Sturla Þórhallson hjá Splitti kom í viðtal hjá Óla Jóns í byrjun mars.

Sturla stofnaði fyrirtæki Splitti með félaga sínum Hannesi Baldurssyni í upphafi árs 2019. Í þessu viðtali segir Sturla okkur frá Splitti, hversvegna það varð til og hvað þjónustu þeir bjóða uppá.

Sturla Þórhallsson mynd; mbl.is/Eggert Jóhannesson

En Splitti ehf býður meðal annars upp á
AliPay og WeChat Pay greiðslulausnir
Markaðsetningu í Kína
Umsýslu á samskiptum við kínverska ferðamenn.v
Þýðing yfir á kínversku

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *