Sesselía Birgisdóttir Advania þáttur 58

Sesselía Birgisdóttir hjá Advania kom í spjall í þessum þætti. Við ræddum markaðsmálin hjá Advania, verkefnin sem hún var í áður en hún kom til Advania ss Red Apple Apartments.
Sesselía segir okkur líka frá tilkomu viðburðarins Þú sem vörumerki sem haldinn var núna í vor og var fullt hús í bæði skiptin.

Á vef stjórnvísi segir um viðburðinn;
,,Þú sem vörumerki – leiðir til að auka sýnileika og skara framúr”
Faghópur um þjónustu og markaðsstjórnun hélt í morgun vel sóttan fund í HR þar sem á annað hundrað manns mættu. 

 Sesselía Birgisdóttir var fyrri fyrirlesari dagsins.  Hún hefur mikla reynslu af sölu- og markaðsmálum, þá sérstaklega er viðkemur stafrænum heimi sem tekur sífelldum breytingum. Hún hefur hvað lengst starfað í Svíþjóð og er nú forstöðumaður markaðsmála og stafrænnar miðlunar hjá Advania. 

Einnig segir um Sesselíu á Linkedin

I am dynamic and highly motivated marketing professional with extensive experience in the business environment. I have developed excellent sales and marketing track record and successes in business development and startups. I am an enthusiastic and engaged team leader promoting cohesion, communication and optimum performance within my team. I am used to work in fast moving, complex and highly competitive domestic and international environments.

I have two Master degrees; in International Marketing and Brand Management and also a master degree in Managing People Knowledge and Change, both from Lund University in Sweden. Lund University is consistently rated among the very best business schools in the world.

I am business founder and developer, committed to drive change and lead others in a rapidly changing international environment. I have founded and developed companies both domestically and internationally.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *