Renata Sigurbergsdóttir Blöndal þáttur 75

Renata Sigurbergsdóttir Blöndal

Í þetta skiptið fékk ég til mín Renötu Sigurbergsdóttur Blöndal sem er yfir viðskiptaþróun hjá Krónunni.
Við fáum að heyra um stefnu Krónunnar í lýðheilsu- og umhverfismálum ásamt vefverslun Krónunnar sem ber heitið Snjallverslun og mun koma út á næstu misserum. Renata hefur einnig starfað hjá Landsbankanum, Meniga og CCP og segir hún okkur störfum sínum þar og ólíkri menningu þessara fyrirtækja. Krónan hefur sett upp áhugaverða tímalínu yfir framtak þeirra til umhverfismála, og þar er einnig hægt að koma með ábendingar eða hugmyndir að næsta verkefni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *