Hörður Harðarson frá VERT markaðsstofu þáttur 41

 

Í þessum þætti kom Hörður Harðarson hjá VERT markaðsstofu í spjall. Hörður sagði okkur frá sínum ferli og menntun og frá tilkomum VERT markaðsstofu.
Á vefsíðu VERT segir;

VERT-MARKAÐSSTOFA VINNUR MEÐ VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM Í STEFNUMÓTUN,
RANNSÓKNUM, VÖRUÞRÓUN OG VÖRUMERKJAVINNU
AUK ÞESS AÐ FRAMLEIÐA KYNNINGAREFNI AF ÖLLU TAGI.

VERT tók nýverið að vinna með tólum frá Hubspot fyrir sig og sýna viðskiptavini og segir Hörður okkur frá því ásamt því að ræða inbound marketing, hvernig það virkar osfrv.

 

VERT gaf nýverið út áætlunardagatal og segir Hörður okkur líka frá því.

 

Fyrir áhugasama er vert að benda á vefsíðu VERT vert.is og vert@vert.is

;

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *