Patrekur Maron Magnússon Ibot þáttur 42


Patrekur Maron Magnússon er meðstofnandi og CEO hjá Ibot.

Um Patrek segir á ibot.is
Patrekur einbeitir sér að bakenda forrituninni og að stækka iBot eins fljótt og auðið er.
Hann hefur gaman að skák ásamt öðrum nördalegum hlutum.
Í þessum þætti segir Patrekur okkur allt um fyrirtækið, startups og ævintýri þeirra í Þýskalandi.
Ibot er fyrirtæki sem er að þróa Chatbotta eða spjallþjarka

 

Á vefnum þeirra segir um fyrirtækið:
Markmiðið okkar er að hjálpa fyrirtækjum að byggja frábæra Chatbotta.
Þegar við áttuðum okkur á því hversu mikil bylting innreið Chatbotta mun verða þá ákváðum við að stofna iBot.
Við trúum því að fjöldamörg fyrirtæki munu vilja þróa Chatbotta á komandi árum, við erum hér til að hjálpa þér að búa til þinn eigin Chatbot!

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *