Þáttur 95 Einar Þór Gústafsson

Gestur minn í þetta sinn er Einar Þór Gústafsson meðstofnandi Getlocal sem er 4 ára sprotafyrirtæki sem hefur stækkað hratt. Í dag er Getlocal með yfir 60 kúnna í meira en 20 löndum. Einar segir að Getlocal sé einskonar Shopify fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu.

Einar Þór Gústafsson

Á getlocal.travel segir um Einar;
“Head of Product & Business development
As part of his role leading product teams in the tourism and finance industries, Einar has flown more than 600.000 km and visited over 80 cities in 30 countries in the last few years. Everywhere he goes he tries to discover new and local experiences and can easily provide you with a list of the world’s best coffee shops and dining experiences.”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *