Rúna Magnúsdóttir þáttur 67

Í þessum þætti ræði ég við Rúnu Magnúsdóttur um hvernig við setjum fólk í box, um markmið og markmiðasetningu og margt fleira.

Rúna Magnúsdóttir

Á vef Rúnu segir um hana:
“Rúna Magnúsdóttir, alþjóðlegur fyrirlesari og leiðtogaþjálfi, stofnandi og framkvæmdastjóri The Change Makers,með-stofnandi #NoMoreBoxes Viðhorfsvakningarinnar, höfundur bókanna; Branding Your X-Factor og The Story of Boxes, The Good, The Bad and The Ugly, hefur frá árinu 2007 starfað á bæði innlandsmarkaði sem og alþjóðamarkaði við leiðtogaþjálfun, ráðgjöf og markþjálfun með það m.a. að leiðarljósi; Að hjálpa fólki að verða sú breyting sem það vill sjá í heiminum sínum í dag.

Fyrir þá sem vilja kynna sér en frekar það sem Rúna er að gera er hér vefsíðurnar hennar og helstu samfélagsmiðlar.
http://facebook.com/runamagnusofficial
http://Twitter.com/runamagnushttp://
Instagram.com/runamagnus
Vefsíðurnar eru:
www.RunaMagnus.com
www.NoMoreBoxesMovement.com

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *