Lárus Halldórsson hjá Actica þáttur 37

Í þessu þætti heyrum við viðtal sem ég tók við Lárus Halldórsson hjá Actica.

Actica veitir alhliða sölu- og markaðsráðgjöf. Við hjá Actica erum markaðsdeildin þín að hluta til eða öllu leiti.
Við sjáum um að koma sölu og markaðstengdum verkefnum í framkvæmd.
Þú þarft ekki að ráða starfsmann ef þig vantar meiri kraft í markaðsdeildina, segir á actica.is
Á actica.is segir um Lárus
Lárus Halldórsson er stofnandi og einn af ráðgjöfum Actica.
Lárus hefur starfað í áratugi við sölu- og markaðsmál og þekkir þau mál frá öllum hliðum. Lárus hefur verið framkvæmdastjóri hjá ýmsum fyrirtækjum og verið í þeirri stöðu að semja við auglýsingastofur, birtingafyrirtæki og fjölmiðla. Lárus hefur einnig verið framkvæmdastjóri hjá fjölmiðlafyrirtækjum sem bjóða auglýsendum auglýsingaleiðir og Lárus hefur einnig stýrt öllum þáttum netmiðla, efnisgerð, markaðssetningu, og söluaðgerðum á fjölmörgum mörkuðum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *