Jonathan starfar sem Digital product designer hjá Kolibri og er formaður SVEF samtaka vefiðnaðarins.

Hann hefur starfað mörg undanfarin ár að vefmálum og komið að mörgun verkefnum stórum sem smáum.
Á vefsíðu Kolibri má fá frekari upplýsingar um hluta af þeim verkefnum sem Jonathan hefur komið að.
Við ræðum vefbransann, vefverðlaunin sem eru næst 26. janúar, fræðumst um starfsemi SVEF og ýmislegt fleira