Ellen Ragnars Sverrisdóttir þáttur 73

Í fyrsta þætti ársins 2020 er viðtal sem ég tók við Ellen Ragnars Sverrisdóttur í nóvember 2019.
Ellen segir okkur frá frumkvöðlaheiminum, frá sumarstörfum sínum í London á menntaskólaárunum, og fyrirtækinu hennar Ragnars.

Ellen Ragnars

Í frétt Morgunblaðsins 2.10.2019 um Ellen og Ragnars segir:
Ragn­ars er nýr vett­vang­ur á net­inu sem ger­ir fag­fólki í stíl­ista­heim­in­um kleift að koma þjón­ustu sinni á fram­færi. Ell­en Ragn­ars Sverr­is­dótt­ir er stofn­andi sam­nefnds fyr­ir­tæk­is sem sprottið er upp úr Startup Reykja­vík viðskipta­hraðlin­um en Ragn­ars setti ný­lega upp nýja út­gáfu af lausn­inni á vefsíðunni Ragn­ars.co, fyr­ir Lund­úna­markað, fyrsta áfangastað fyr­ir­tæk­is­ins, þar sem hægt er að velja um yfir 100 teg­und­ir af þjón­ustu Ragn­ars. Íslend­ing­ar geta þó nýtt sér þjón­ust­una í gegn­um netið eða þegar þeir heim­sækja London en hægt er að panta tíma með stutt­um fyr­ir­vara. Ell­en seg­ir starf per­sónu­legra stíl­ista ekki vera nýtt af nál­inni en að þjón­usta þeirra hafi hingað til ekki verið mjög aðgengi­leg al­menn­ingi „Þetta hef­ur verið fal­in þjón­usta ætluð efna­meiri ein­stak­ling­um,“ seg­ir Ell­en sem sjálf hef­ur bak­grunn úr fjár­mála- og tísku­geir­an­um. „Í fyrri störf­um sem ég sinnti er­lend­is hef ég verið stöðugt á ferðalagi en svo kem­ur sá tími í líf­inu þar sem maður eign­ast barn og hef­ur eng­an tíma og dett­ur í þetta týpíska fjöl­skyldu­mynst­ur. Þá skipt­ir ótrú­lega miklu máli, sér­stak­lega í stór­borg­ar­vinnu­um­hverfi þar sem klæðaburður er oft mjög form­leg­ur, að geta leitað sér aðstoðar.“ Ragn­ars er nýr vett­vang­ur á net­inu sem ger­ir fag­fólki í stíl­ista­heim­in­um kleift að koma þjón­ustu sinni á fram­færi. Ell­en Ragn­ars Sverr­is­dótt­ir er stofn­andi sam­nefnds fyr­ir­tæk­is sem sprottið er upp úr Startup Reykja­vík viðskipta­hraðlin­um en Ragn­ars setti ný­lega upp nýja út­gáfu af lausn­inni á vefsíðunni Ragn­ars.co, fyr­ir Lund­úna­markað, fyrsta áfangastað fyr­ir­tæk­is­ins, þar sem hægt er að velja um yfir 100 teg­und­ir af þjón­ustu Ragn­ars. Íslend­ing­ar geta þó nýtt sér þjón­ust­una í gegn­um netið eða þegar þeir heim­sækja London en hægt er að panta tíma með stutt­um fyr­ir­vara. Ell­en seg­ir starf per­sónu­legra stíl­ista ekki vera nýtt af nál­inni en að þjón­usta þeirra hafi hingað til ekki verið mjög aðgengi­leg al­menn­ingi „Þetta hef­ur verið fal­in þjón­usta ætluð efna­meiri ein­stak­ling­um,“ seg­ir Ell­en sem sjálf hef­ur bak­grunn úr fjár­mála- og tísku­geir­an­um. „Í fyrri störf­um sem ég sinnti er­lend­is hef ég verið stöðugt á ferðalagi en svo kem­ur sá tími í líf­inu þar sem maður eign­ast barn og hef­ur eng­an tíma og dett­ur í þetta týpíska fjöl­skyldu­mynst­ur. Þá skipt­ir ótrú­lega miklu máli, sér­stak­lega í stór­borg­ar­vinnu­um­hverfi þar sem klæðaburður er oft mjög form­leg­ur, að geta leitað sér aðstoðar.“

Ellen

Á ragnars.co segir
“I was a busy working mum who loved to look good, but had no time to be an informed shopper when it came to style.”Henceforth the creation of RAGNARS. I founded RAGNARS for the time-poor people who care about their appearance, those who could use an expert to shop with them more effectively, and help them enjoy a successful retail experience. RAGNARS represents efficiency, confidence and inclusiveness. In Icelandic, RAGNARS is a historic name meaning “Strong Counsellor” which is exactly what we aim to provide: giving genuine and reliable fashion advice through a careful selection of styling experts, to empower men and women and support unique sense of style.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *