Arnar Gísli Hinriksson hjá Digido þáttur 63

Arnar Gísli hjá Digido er gestur minn í þessum þætti.

Arnar Gísli Hinriksson
Arnar starfar hjá Digido, á vef Digido segir um fyrirtækið;
DigiDo er netmarkaðsstofa sem hjálpar fyrirtækjum að ná betri árangri í netmarkaðsmálum með auknum sýnileika á leitarvélum, skilvirkari vefauglýsingum, bestunaraðgerðum á vefsíðu, nýtingu gagna í markaðsaðgerðum og vefmælingum. Okkar áhersla er árangursmarkaðssetning (e. Performance Marketing) þar sem gögn og mælingar eru notuð til árangurs í markaðsstarfi.

Arnar sem starfaði hjá CCP og WOW segir okkur frá Growth Hacking er og hvernig það var nýtt hjá CCP og átti að gera hjá WOW. Við ræðum líka Google Ads, samfélagsmiðla, retargeting, vefborða, adblockers,youtube og fleira.


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *