34.Þáttur Ragnar Bjartur Guðmundsson


Ragnar Bjartur Guðmundsson hjá vefgreining.is kíkti á mig til þess að ræða vefmælingar.
Afhverju að mæla, hvernig,  og með hverju?

Ragnar  hefur yfir 15 ára reynslu af vef- og markaðsmálum.
Hann hóf ferilinn sem vefstjóri Torg.is og fór í framhaldi af því í bankageirann þar sem hann starfaði til ársins 2007.
Þá flutti hann sig um set til Marel, þar sem hann stýrir greiningu á árangri af markaðsstarfi, auk þess að sinna framsetningu á fjármálalegum upplýsingum.
Ragnar heldur ennfremur úti vefnum Vefgreining.is og hefur komið að greiningu á vefmálum og uppsetningu stafrænna mælinga hjá fyrirtækjum á borð við Capacent, Húsgagnahöllina, Betra bak og Dorma. Þá hefur hann verið gestafyrirlesari í Háskóla Íslands.

 

 

Í þessum þætti minnist Ragnar meðal annars á þá Þór hjá The Engine ,  Sigurjón hjá Fúnksjón, og Jón Heiðar hjá Iceland Travel en þeir hafa allir verið gestir hjá okkur, Jón Heiðar í þætti 27  Þór í þætti 20 og Sigurjón í þætti 15

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *