20. þáttur Þór Matthíasson

Næstu þrír þættir af Viskavarpinu eru helgaðir RIMC Reykjavík Internet Marketing Confrence sem haldin verður 31. mars. Við fáum í heimsókn fyrirlesara af ráðstefnunni og fræðumst aðeins um dagskrána sem framundan er.

Fyrstur er Þór Matthíasson hjá The Engine. Hann segir okkur frá starfi sýnu hjá The Engine í dag,
hvað hann ætlar að ræða á RIMC og reynslu sinni í námi og við störf í Kína.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *