15. þáttur Sigurjón Ólafsson


Sigurjón Ólafsson er eigandi Fúnksjón vefráðgjöf og aðjúnkt hjá Háskóla Íslands. Sigurjón er einnig höfundur bókarinnar Bókin um vefinn.

Hann hefur starfað í um 20 ár að vefmálum, í vefstjórn og ráðgjöf. Sigurjón kemur að undirbúningi og skipulagi við endurgerð vefsíðna hjá fyrirtækjum og stofnunum.

Stefnumótun og samkeppnisgreining, notendarannsóknir er meðal annars það sem Sigurjón fæst við hjá Fúnsjón.

Bókinn um vefinn eftir Sigurjón er frábær bók fyrir alla sem koma að vefmálum. Á vefsíðunni funskjon.is segir um bókina:

Bókin um vefinn er hugsuð sem handbók fyrir þá sem sinna vefstjórn, reynda vefstjóra sem og nýliða í vefumsjón.Vefstjórar hafa orðið út undan þegar kemur að fræðslu í vefgeiranum, jafnt hér á landi sem erlendis. Þörfin er hins vegar mikil þar sem vefstjórnendur fá yfirleitt vefinn í fangið án nauðsynlegrar þjálfunar og fræðslu. Bókin um vefinn er viðleitni til að mæta þessari þörf”

Ef þú ert að fara að endurgera þinn vef eða gera alveg nýjann máttu ekki láta þennan þátt fara framhjá þér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *