30. þáttur Paula Gould


Þáttur 30 er kominn í loftið.

Í þessum þætti ræðir Óli Jóns við Paula Gould sem starfar hjá Frumtak.

Á vef Frumtak segir;
Frumtak var stofnað 23. desember 2008 og hafði það að markmiði að fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum sem komin væru af klakstigi og vænleg til vaxtar og útrásar. Markmiðið var þannig að byggja upp öflug fyrirtæki sem gætu verið leiðandi á sínu sviði og skila góðri ávöxtun til fjárfesta.Þegar fjárfestingatímabili sjóðsins lauk þann 31.12.2012 hafði Frumtak fjárfest í fimmtán fyrirtækjum og eru níu þessara fjárfestinga ennþá virkar. Það sem eftir er af starfstíma sjóðsins er megináherslan á að fylgja eftir félögum í eignasafni sjóðsins og selja.

 

Um Paula segir á frumtak.is
Paula Gould is a Principal at Frumtak Ventures leading international brand and marketing initiatives. She has extensive experience working with startup companies in the US, Israel and Iceland on brand, business development, marketing and public relations strategies internationally. Since moving to Iceland in 2011, she has worked with and advised several Icelandic startups at the Board of Directors, CEO and CMO levels.

Prior to these appointments Paula owned PEG PR, a boutique PR firm at the intersection of IT and entertainment where she advised and nurtured the growth of clients ranging from social media, video and gaming platforms to a full cell manufacturer to notable award-winning artists.

 

Paula sem er frá Bandaríkjunum hefur búið hér á landi í 6 ár og þarf auðvitað að svara spurningunni “How do you like Iceland?”.
Við förum líka yfir startup samfélagið á Íslandi og Paula fer yfir hvað henni finnst mikilvægt fyrir frumkvöðla að hafa of muninn á íslenskum og til dæmis Bandarískum. Frábært spjall sem tekið var upp í mai sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.[/fusion_text][/one_full][/fullwidth]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *