Höddi og Siggi hjá framleiðslufyrirtækinu Skuggaland spjalla við Óla Jóns.
Um Skuggland
„Skuggaland er nýtt fyrirtæki með reyndu fólk innanborðs sem hefur verið lengi í framleiðslu, ljósmyndun, markaðssetningu og hönnun. Starfandi hjá fyrirtækinu í dag er leikstjóri og hugmyndasmiður, grafískur hönnuður, ljósmyndari og vefmarkaðssérfræðingur.
Teymið vinnur saman í hugmyndavinnu og er lögð mikil áhersla á skemmtilegar og viðeigandi hugmyndir fyrir hvern og einn viðskiptavin.
Skuggaland er með gott net af hæfileikaríku fólki í framleiðslu, textagerð, hreyfigrafík, stílístum, förðunarfræðingum og fleiri sem gerir okkur kleyft að takast á við stór verkefni.“