Þáttur 85 Jón Ingi Gunnarsson

Jón Ingi er verslunarstjóri hjá Iceland Engihjalla. Hann segir okkur frá áskorunum í sýnu starfi, kostina og gallana. Jón Ingi hefur starfað í 17 ár í matvöruverslunum og hefur því mikla reynslu á þessu sviði. Jón Ingi segir okkur líka frá því hvernig þau hafa þurft að bregðast við vegna Covid 19 hjá Iceland, hvernig starfsfólk og viðskiptavinir hafa brugðist við. Einnig segir Jón Ingi okkur frá því hvernig verslunarmynstur hefur breyst hjá fólki á þessum tímum.

Jón Ingi Gunnarsson

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *