1. þáttur Björn Berg Gunnarsson

Það var Björn Berg Gunnarsson sem reið á vaðið og kom í fyrsta viðtalið til okkar en hann sér um fræðslumál hjá VÍB og Íslandsbanka.

Í þessu viðtali fórum við Björn um víðan völl um fræðslu og markaðsstarfið hjá VÍB og Íslandsbanka.

Björn sagði að fræðslustarfið væri frekar af því þeim fyndist það skilda sín að fræða frekar að það eigi beint að auka sölu og að þeir mæli ekki árangur með sölutölum

Þeirra fræðslu starf miðar frekar að því að byggja upp ímynd með fræðslu.

Einnig ræddum við hvernig þeir eru að nýta sér Facebook til að kynna viðburði  og þess háttar, hvað þeim finnst virka og hvað ekki.
Björn talaði um þá fjölmörgu möguleika sem eru í boði á facebook, möguleikar til að targeta ákveðna hópa eftir svæðum og búsetu.
Hversu einfalt er í raun að nota facebook líka fyrir lítil fyrirtæki en mikilvægt að svara öllu og vera virkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *