Viskavarpið verður Hlaðvarpið með Óla Jóns á jons.is Eftir tuttugu og átta þætti um sölu og markaðssmál var kominn tími á að “leyfa barninu að þroskast” ef svo má að orði komast og eignast sitt eigið svæði og sinn eiginn tilgang. Tilgangurinn hefur alltaf verið að fræða og efla tengslanet en nú er stefnan tekin […]