Hannes Agnarsson Johnson hjá TripCreator þáttur 43


Nú fyrir jólin hélt SVEF hádegisviðburð á Nauthól sem kallaðist “Í tólin fyrir jólin”.
Þar héldu nokkrir sérfærðingar fyrirlestur um þau verkfæri sem þau nota í sínum störfum og þar á meðal var Hannes frá Tripcreator.
Hans fyrirlestur nefndist “Hvernig getur þú (löglega) njósnað um samkeppnina – stolið verkfærakistunni og markaðsherferðunum þeirra?”
Okkur langaði að vita meira og fengum því Hannes í smá spjall í kjölfarið af fyrirlestrinum.
Við ræðum tól einsog

Hannes Agnarsson Johnson TripCreator

TripCreator hefur komið áður við sögu já okkur í þætti 33 en þá kom María Björk í heimsókn.

Á vefsíðu TripCreator segir um fyrirtækið
How It All Began
Our journey began with one man’s frustration over the overwhelming task of travel planning.We all know the feeling of excitement when you have chosen your destination, only to be discouraged by the hassle of having a dozen tabs open on your computer, trying to mix and match everything together. There are so many things that need attention, the availability of your accommodation, how to get around, what to see and where to eat, to name a few.
All this led our founder and CEO to think: „This shouldn’t be this complicated!“ The thought stuck with him until he decided to create a state of the art trip planner, making the whole process effortless and enjoyable, for both businesses and travellers.
And TripCreator was born.

Hannes Agnarsson Johnson byrjaði að fikta við vefsíðugerð og að koma vefsíðum á framfæri þegar hann kynntist fyrst Internetinu árið 1996.
Hann hefur unnið við vefþróun og stafræna markaðssetningu m.a. fyrir TM Software, Tempo, Plain Vanilla og núna TripCreator.
Hannesi finnst mjög skemmtilegt að skoða hvaða tól og tæki fyrirtæki eru að nota í kringum vefsíður sínar og er alltaf spenntur að prófa ný tól sem gætu hjálpað með að ná meiri árangri í vefmálum.

Hér má nálgast glærur úr fyrirlestri Hannesar
Fyrir áhugasama þá eru hér frekari upplýsingar um Hannes á hannesjohnson.com
Hannes má svo má líka finna á Linkedin og Twitter

Annars vill ég þakka öllum árið sem er að líða og biðja alla um í leiðinni að láta sem flesta vita af þessum þáttum sem hugsanlega gætu haft gagn og gaman af þeim.

Með kveðju Óli Jóns
olijons@jons.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *