9. Þáttur Elmar Gunnarsson

Elmar Gunnarsson er viðskiptastjóri hjá Vettvang.
Vettvangur starfar með Umbraco sem er “open source” vefumsjónarkerfi.

Elmar ræðir kosti þess að vera með “open source” og segir okkur lítilega frá því hvað .NET er. Einnig ræðum við mikilvægi þess að gera góða áætlun í upphafi þegar ráðist er í gerð á nýjum vef og hversu mikilvægt það er að viðhalda vefnum eftir að hann er kominn í loftið.
Starfsfólk Vettvangs er mjög ánægt með sitt samstarf við  66° Norður og leggur mikla áherslu að þetta sé samstarf á milli fyrirtækjanna við gerð og viðhald vefsíðna.

Til þess að vefsíður blómstri þurfa þær ást og umhyggju að sögn Elmars.
vettvangur.is og elmar@vettvangur.is

 

Til að hafa samband við Óla Jóns
olijons@viskavarpid.is s:8200822

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Hvað er að frétta?
Loading...