Þáttur 111 Jóhann Þórsson

Nýr þáttur af Hlaðvarpinu á Jóns. Jóhann Þórsson er markaðsstjóri Sjóvá en hann tók við því starfi fyrir nokkru.
Í þessu spjalli kynnumst við Jóhanni og ræðum auðvitað markaðsmál í þaula.

Fréttatilkynning þegar Jóhann tók við starfi markaðsstjóra Sjóvá
Jó­hann Þórs­son hef­ur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá.
Jó­hann hef­ur víðtæka reynslu af stjórn­un markaðsmá­la.
Hann var markaðsstjóri Dohop frá 2014-2017, markaðsstjóri Wedo (Heim­kaup, Hóp­kaup og Bland.is) 2017-2018 og hef­ur starfað sem vef­stjóri og sér­fræðing­ur í sta­f­ræn­um miðlum í markaðsdeild Sjóvá frá árs­byrj­un 2019.
Jó­hann er með BS gráðu í tölv­un­ar­fræði frá Há­skóla Íslands og MSc gráðu í lífupp­lýs­inga­fræði frá Royal Holloway, Uni­versity of London.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *