FKA & Jóns dr. Snjólaug Ólafsdóttir

Einn af síðustu viðmælendum mínum í þessari þáttaröð FKA og Jóns er dr. Snjólaug Ólafsdóttir hjá Andrými sjálfbærnisetur.
Snjólaug er doktor í umhverfisverkfræði frá Háskóla Íslands og með BS gráðu í efnafræði frá sama skóla. Hún valdi námið sem hún fór í af því að hún vildi kynnast umhverfinu og auka skilning sinn og annarra á því. Snjólaug fór í efnafræði til að læra betur um umhverfismál, og síðan í umhverfisverkfræðina í framhaldinu. Í náminu lagði hún áherslu á endurnýjanlega orku og loftgæði og eyddi miklum tíma í að hugsa eins og gasmólíkúl.

Snjólaug Ólafsdóttir

Á vef Snjólaugar andrymi.is má finna upplýsingar um þá þjónstu sem hún býður upp á ásamt heilmiklum fróðleik. Hvet alla sem hafa áhuga á sjálfbærni, loftlagsmálum og umhverfinu almennt að skoða hann.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *