20. þáttur Þór Matthíasson

Næstu þrír þættir af Viskavarpinu eru helgaðir RIMC Reykjavík Internet Marketing Confrence sem haldin verður 31. mars. Við fáum í heimsókn fyrirlesara af ráðstefnunni og fræðumst aðeins um dagskrána sem framundan er. Fyrstur er Þór [...]

By |mars 15th, 2017|Categories: Markaðssetning|0 Comments

Aukaþáttur Einar Ben um Ímark og Ímarkdaginn

Viskavarpið sendir út aukaþátt þessa vikuna í tilefni þess að föstudaginn 10. mars er Ímark dagurinn. Einar Ben hjá Tjarnargötunni og stjórnarmeðlimur í Ímark kom í spjall. Hann segir okkur stuttlega frá framleiðslufyrirtækinu Tjarnargötunni ásamt [...]

By |mars 9th, 2017|Categories: Markaðssetning|0 Comments

18. Þáttur Bára Ragnhildardóttir

Í átjánda þætti af Viskavarpinu kynnum við okkur þjónustur Greiðslumiðlunar, Pei og Nóra. Bára Ragnhildardóttir segir okkur frá því hvernig fyrirtæki, íþróttafélög og einstaklingar geta nýtt sér þessar þjónustur. Á vefsíðu Pei segir: "Pei býður [...]

By |mars 8th, 2017|Categories: Verslunarrekstur|0 Comments

17. þáttur Siggi og Höddi hjá Skuggaland

Höddi og Siggi hjá framleiðslufyrirtækinu Skuggaland spjalla við Óla Jóns.       Um Skuggland "Skuggaland er nýtt fyrirtæki með reyndu fólk innanborðs sem hefur verið lengi í framleiðslu, ljósmyndun, markaðssetningu og hönnun. Starfandi hjá [...]

By |mars 2nd, 2017|Categories: Efnissköpun|0 Comments

16. þáttur Ragnar Már Vilhjálmsson

RAGNAR MÁR VILHJÁLMSSON, hjá Manhattan Marketing. Ragnar ræðir við okkur um mikilvægi markaðsáætlanna, hvað þarf að hafa í huga, uppbyggingu þeirra ofl. Á vefsíðu Manhattan segir um Ragnar; "M.Sc. Business Performance Management, Aarhus School of Business [...]

By |febrúar 22nd, 2017|Categories: Markaðsáætlun, Markaðssetning|0 Comments

15. þáttur Sigurjón Ólafsson

Sigurjón Ólafsson er eigandi Fúnksjón vefráðgjöf og aðjúnkt hjá Háskóla Íslands. Sigurjón er einnig höfundur bókarinnar Bókin um vefinn. Hann hefur starfað í um 20 ár að vefmálum, í vefstjórn og ráðgjöf. Sigurjón kemur að undirbúningi [...]

By |febrúar 15th, 2017|Categories: Vefsíður|0 Comments

Komandi viðburðir

Það eru engir viðburðir framundan á þessum tima.