Þáttur 138 Árni Reynir Alfredsson

Í lokaþætti fyrir sumarfrí fékk ég til mín markaðsstjóra BYKO Árna Reyni Alfredsson.Við spjöllum að sjálfsögðu um markaðssmál, um störf og menntun Árna og þær breytingar sem hafa orðið á starfi fólks sem starfar að markaðssmálum á síðustu árum. Árni sem hefur starfað í mörg ár hjá BYKO segir okkur líka frá því hvernig það […]

Þáttur 137 Vala Einarsdóttir og Elvar Páll Sigurðsson

Elvar Páll Sigurðsson, stafrænn markaðsstjóri og Vala Einarsdóttir, sérfræðingur í viðskiptaþróun hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Men&Mice settust niður í spjall með Óla Jóns. Jóns · 137. Vala Einarsdóttir & Elvar Páll Sigurðsson Men&Mice sérhæfir sig í þróun og sölu hugbúnaðarlausna fyrir alþjóðleg stórfyrirtæki og stofnanir sem reka flókna netinnviði. Um 70% af tekjum fyrirtækisins koma frá Bandaríkjunum […]

Þáttur 136 Anna Signý Guðbjörnsdóttir

Anna Signý Guðbjörnsdóttir er sérfræðingur í notendarannsóknum og þjónustuhönnun hjá Kolibri. Anna er með cand.it í digital design and communication frá IT háskólanum í Kaupmannahöfn ásamt því að hafa lokið námi í margmiðlunarhönnun og vefþróun.Í þessu viðtali ræðum við mikilvægi viðmótshönnunar, hvað ber að hafa í huga bæði í undirbúning í stafrænum lausnum ss vefsíðum […]

Þáttur 135 Ásta Kristín Sigurjónsdóttir

Ásta Kristín framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans.Í þessu viðtali segir Ásta okkur frá horfum í ferðaþjónustunni, hvað við höfum lært á undanförnum mánuðum í tengslum við Covid, frá Ratsjánni sem er “ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa […]

Þáttur 134 Sveinn Waage

Vestmanneyingurinn, markaðsmaðurinn, bjórskólakennari og leiðbeinandi við Opna Háskólann í Reykjavík Sveinn Waage er gestur Óla Jóns í þessum þætti. Spjall um markaðsmál, lífið, húmor klisjukennda frasa og margt fleira.Á oh.ru.is segir um Svein;“Markaðsstjóri og sérfræðingur í samskiptumSveinn býr yfir áratuga reynslu og ástríðu fyrir fræðslu og skemmtun. Hann hefur starfað í 12 ár sem kennari […]

Þáttur 133 Agnar Freyr Gunnarsson

Í þessum þætti fékk ég til mín Agnar Frey Gunnarsson en hann starfar hjá Birtingahúsinu sem sérfræðingur í öllu sem við kemur stafrænni markaðssetningu. Agnar hef mikla reynslu og þekkingu þegar kemur að því að auglýsa á leitarvélum og samfélagsmiðlum. Í þessu viðtali er farið aðeins dýpra í hlutina en oft áður og ræðum við […]