Tryggvi Hofland Sigurðsson á veitingastaðinn Hofland Eatery í Hveragerði. Hofland Eatery er “Ævintýralegur veitingastaður með frábærar pizzur og spennandi grillrétti.Mikil saga fylgir handverkinu á staðnum, hver fjöl handunninn og ævintýrin leynast í hverju horni hjá okkur.Leggjum áherslu á íslenskt hráefni og vistvænar umbúðir.” Í þessu spjalli sem ég átti við Tryggva í oktober síðastliðnum segir […]
Þarf tónlistarfólk að huga að sölu og markaðsmálum líkt og aðrir? Líkt og aðrir sjálfstætt starfandi aðilar þarf tónlistarfólk og aðrir listamenn að huga að sölu og markaðssetningu á sinni vöru og þjónustu. Til að ræða þetta fékk Óli Jóns til sín Stefán Jakobsson eða Stebba Jak söngvara hljómsveitarinnar Dimmu. Stebbi fer yfir ferilinn frá […]
Viðmælandi Óla Jóns í þessum þætti er afrekskonan María Ögn Guðmundsdóttir. Að breyta áhugamálinu sínu í atvinnu er inntakið í þessum þætti þar sem við höldum áfram að huga að litlum fyrirtækjum og einstaklingum. Allt áhugafólk um keppnishjólreiðar þekkir Maríu en hún hefur unnið marga Íslandsmeistaratitla hjólreiðum og varð fyrst kvenna til að keppa fyrir […]
Eva Ruza skemmtikraftur og blómakona er gestur Óla Jóns í þætti 141. Þemað í þessum þætti líkt og í undarförnum þáttum og næstu þremur er markaðssetning lítilla fyrirtækja. Lítil fyrirtæki geta verið og eru oft ein manneskja líkt og í tilfelli Evu.Eva fór yfir það með okkur hvernig vörumerkið Eva Ruza varð til og hvernig […]
Í þessum þætti er umræðuefnið félagasamtök, stofnun þeirra, markaðssetning og almennur rekstur. Þær Anna Margrét Hrólfsdóttir og Vala Karen Viðarsdóttir frá Women Power eru flestum hnútum kunnugar þegar kemur að þessum málum. Þær störfuðu báðar um árabil í hinum ýmsu störfum hjá UNICEF áður en þær gengu til liðs við Women Power. Jóns · Anna […]
Ólína Björk Hjartardóttir frumkvöðull, snyrtifræðimeistari og fyrirtækjaeigandi með meiru kíkti til mín í skemmtilegt og fróðlegt spjall þar sem við ræddum meðal annars um hvernig það er að reka fyrirtæki út á landi. En Ólína býr á Sauðarkróki, ásamt manni sínum og börnum, þar sem hún rekur snyrtistofuna og verslunina Eftirlæti. Við ræðum um það […]