Agnes Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri Perlu norðursins. Agnes segir okkur frá verkefninu Perlu norðursins sem hún er að vinna að í dag. Um stórt verkefni er að ræða þar sem sala og þjónustumál eiga eftir að skipa stórann sess. Þetta mun verða stærsta náttúrusýning landsins. Fyrsti fasi opnar núna í júni 2017 og annar fasi 2018 […]
Arna Þorsteinsdóttir er viðmælandi Viskavarpsins í þessum 6.þætti. Hún er menntaður lögfræðingur og starfar sem framkvæmdastjóri hjá Silent. Silent er framleiðslufyrirtæki sem framleiðir videoefni fyrir fyrirtæki. Þeirra vörur erum meðal annars að taka upp kynningarmyndbönd, árshátíðarefni, efni í innri markaðssetningu og efni fyrir samfélagsmiðla. Um það bil einn þriðji af vinnu Silent er framleiðsla á […]
Anna Kristín Magnúsdóttir hjá Kjólar og Konfekt Anna Kristín ákvað að stofna fyrirtækið Kjólar og konfekt fyrir 5 árum þegar hún var komin átta og hálfan mánuð á leið. Hún sagði upp vinnunni sem hún var í þegar hún komst að því að hún var með um 40% lægri laun en karlar sem voru í […]
Ari Steinarsson Framkvæmdastjóri Reykjavík Sailors Kennari í Háskólanum í Reykjavík Ari hefur verið viðloðandi markaðssetningu á netinu síðan 2007 þegar hann stofnaði Netráðgjöf og mikið hefur breyst síðan þá. Hann er að kenna þriðja árið í röð við Háskólann í Reykjavík markaðsetningu á netinu. Honum finnst þó hálf skrítið að hafa sér kúrs í þessu […]