18. Þáttur Bára Ragnhildardóttir

Í átjánda þætti af Viskavarpinu kynnum við okkur þjónustur Greiðslumiðlunar, Pei og Nóra. Bára Ragnhildardóttir segir okkur frá því hvernig fyrirtæki, íþróttafélög og einstaklingar geta nýtt sér þessar þjónustur. Á vefsíðu Pei segir: “Pei býður greiðslulausnir sem auðvelt er að tengja við vefsíður og viðskiptahugbúnað. Með Pei er einfalt að borga eða dreifa greiðslum með greiðsluseðlum […]

17. þáttur Siggi og Höddi hjá Skuggaland

Höddi og Siggi hjá framleiðslufyrirtækinu Skuggaland spjalla við Óla Jóns.       Um Skuggland “Skuggaland er nýtt fyrirtæki með reyndu fólk innanborðs sem hefur verið lengi í framleiðslu, ljósmyndun, markaðssetningu og hönnun. Starfandi hjá fyrirtækinu í dag er leikstjóri og hugmyndasmiður, grafískur hönnuður, ljósmyndari og vefmarkaðssérfræðingur. Teymið vinnur saman í hugmyndavinnu og er lögð […]

16. þáttur Ragnar Már Vilhjálmsson

RAGNAR MÁR VILHJÁLMSSON, hjá Manhattan Marketing. Ragnar ræðir við okkur um mikilvægi markaðsáætlanna, hvað þarf að hafa í huga, uppbyggingu þeirra ofl. Á vefsíðu Manhattan segir um Ragnar; “M.Sc. Business Performance Management, Aarhus School of Business B.B.A Marketing, University of Texas at San Antonio Forstöðumaður og deildarstjóri á markaðssviði Íslandsbanka (7 ár) og sérfræðingur á markaðssviði […]

15. þáttur Sigurjón Ólafsson

Sigurjón Ólafsson er eigandi Fúnksjón vefráðgjöf og aðjúnkt hjá Háskóla Íslands. Sigurjón er einnig höfundur bókarinnar Bókin um vefinn. Hann hefur starfað í um 20 ár að vefmálum, í vefstjórn og ráðgjöf. Sigurjón kemur að undirbúningi og skipulagi við endurgerð vefsíðna hjá fyrirtækjum og stofnunum. Stefnumótun og samkeppnisgreining, notendarannsóknir er meðal annars það sem Sigurjón fæst […]

14. þáttur Stefán Þór Helgason

Stefán Þór Helgason hjá KPMG Í þessum þætti ræðir Óli Jóns við Stefán Þór Helgason hjá KPMG. Stefán hefur komið mikið að sprota og frumkvöðlastarfi á Íslandi. Stefán starfaði meðal annars hjá Innovit sem í dag er orðið Icelandic Startups . Hann hefur einnig komið að Gullegginu sem  er hugmyndasamkeppni frumkvöðla hjá Icelandic Startups. Meðal þess […]

13. Þáttur Freyr Hákonarson

Freyr Hákonarson hjá Klepp. Kleppur býður upp á sérhæfðar meðferðir í öllu sem viðkemur markaðssetningu. Freyr hefur verið í auglýsingageiranum í meira en 15 ár. Hann hefur komið að framleiðslu, markaðsráðgjöf, viðburðarstjórnun og snert á allskyns verkefnum í auglýsinga og markaðsmálum á Íslandi. Sjónvarp, útvarp, prent og skiltagerð ásamt fjölda uppákoma og gjörninga er meðal […]