29. þáttur Tryggvi Freyr Elínarson

Við höldum áfram þar sem frá var horfið og ræðum  um markaðssetningu með áherslu á stafræna miðla. Tryggvi Freyr Elínarson hjá Inn út er gestur minn í þessum þætti, þeim fyrsta undir nýju nafni. Tryggvi hefur alla tíð verið í sölu og markaðsmálum. Byrjaði að selja súkkulaðidagatöl, klósettpappír og ljósaperur fyrir Lions, þar fann hann […]

Nýtt nafn á Viskavarpinu

Viskavarpið verður Hlaðvarpið með Óla Jóns á jons.is Eftir tuttugu og átta þætti um sölu og markaðssmál var kominn tími á að “leyfa barninu að þroskast” ef svo má að orði komast og eignast sitt eigið svæði og sinn eiginn tilgang. Tilgangurinn hefur alltaf verið að fræða og efla tengslanet en nú er stefnan tekin […]

28. Þáttur Þorsteinn Mar Gunnlaugsson

Þorsteinn hefur lengi starfað að vefmálum, sá um vefinn hjá Ölgerðini, einnig hefur hann starfað hjá Móberg að sjá um vefi einsog Bland og fleiri. Í dag er hann vefstjóri Iceland travel. Þorsteinn fer yfir að á þessum tíma sem vefstjóri þá eru sömu vandamál sem þarf að leysa núna og fyrir tíu árum. Það […]

27. þáttur Jón Heiðar Þorsteinsson

Jón Heiðar Þorsteinsson markaðsstjóri Iceland Travel. Ég ræddi við Jón um starf markaðsstjórans almennt, áherslur Iceland Travel í sýnu markaðsstarfi ásamt því að fara aðeins yfir starfsemi þeirra og sögu. Á vefsíðu Iceland Travel segir um fyrirtækið Since 1937 Iceland Travel has been the leading travel company, tour operator and destination management company (DMC) in […]

26. Þáttur Eygló Egilsdóttir

Við hjá Viskavarpinu höfum sérstakan áhuga á því þegar fólk stofnar fyrirtæki sem eru óhefðbundin ef svo má segja. Eygló stofnaði fyrirtækið sitt jakkafatajoga 2013. Hún og hennar fólk koma í heimsókn í fyrirtæki á skrifstofutíma og gera sem þau kalla jakkafata jóga, það er að segja jóga í vinnufötunum. Hér má lesa nánar um […]

25. þáttur Ólafur Sveinn Jóhannesson

Nýr þáttur af Viskavarpinu, þáttur númer 25. Við höldum okkur en við Ólafsþemað og nú er það Ólafur Sveinn Jóhannesson Deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar hjá Tækniskólanum. Ólafur segir okkur frá því hvernig það kom til að rafvirki frá Tálknafirði fór í það að sjá um markaðs og kynningarmál hjá Tækniskólanum. Einnig segir hann okkur frá verkefninu […]