Í þessum þætti kom Hörður Harðarson hjá VERT markaðsstofu í spjall. Hörður sagði okkur frá sínum ferli og menntun og frá tilkomum VERT markaðsstofu. Á vefsíðu VERT segir; VERT-MARKAÐSSTOFA VINNUR MEÐ VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM Í STEFNUMÓTUN, RANNSÓKNUM, VÖRUÞRÓUN OG VÖRUMERKJAVINNU AUK ÞESS AÐ FRAMLEIÐA KYNNINGAREFNI AF ÖLLU TAGI. VERT tók nýverið að vinna með tólum […]
Kjartan og Einar frá Overcast kíktu í pjall og sögðu okkur frá hvað þeir eru að gera með sýnar vörur airdate og airserve. Á vefsíðu Overcast segir um fyrirtækið Overcast Software was founded in 2013. We specialize in custom solutions for the web and develop custom cloud software, complex integrations, data visualizations, web front-ends, […]
Fannar Ásgrímsson er vef og nýmiðlastjóri hjá Sjóva. Hann hefur komið að vef og markaðsmálum undanfarin ár, fyrsta greidda vefverkefnið var 2005 en svo sem fullt starf síðan 2010. Fannar lærði heimspeki og japönsku og er nú um þessar mundir að skrifa meistararitgerð í siðfræði. Ég fékk Fannar í spjall meðal annars til þess að […]
Jonathan starfar sem Digital product designer hjá Kolibri og er formaður SVEF samtaka vefiðnaðarins. Hann hefur starfað mörg undanfarin ár að vefmálum og komið að mörgun verkefnum stórum sem smáum. Á vefsíðu Kolibri má fá frekari upplýsingar um hluta af þeim verkefnum sem Jonathan hefur komið að. Við ræðum vefbransann, vefverðlaunin sem eru næst 26. […]
Í þessu þætti heyrum við viðtal sem ég tók við Lárus Halldórsson hjá Actica. Actica veitir alhliða sölu- og markaðsráðgjöf. Við hjá Actica erum markaðsdeildin þín að hluta til eða öllu leiti. Við sjáum um að koma sölu og markaðstengdum verkefnum í framkvæmd. Þú þarft ekki að ráða starfsmann ef þig vantar meiri kraft í […]
Páll Guðbrandsson fyrrverandi járnabindingamaður og núverandi framkvæmdastjóri. Í þessum þætti fáum við að kynnast Páli og auglýsingastofunni Hype. Hann segir okkur sitt álit á hvernig er staðið að markaðssetningu fyrirtækja á Íslandi í dag og hvað hann sér fyrir sér í þeim málum á næstunni. Páll tók nýverið við sem framkvæmdastjóri hjá Hype, það sem […]