Viðtal við Eddu Blumenstein sem var tekið upp í janúar. Edda er hefur gríðarlega mikla reynslu í sölu og markaðssmálum og hefur unnið með og hjá mörgum af okkur helstu vörumerkjum og markaðsfólki. Á vefsíðu Eddu segir; Edda er ráðgjafi í Omni Channel, þar með talið greiningum, stefnumótun og áætlanagerð til að aðstoða fyrirtæki við […]
Í nýjasta þætti á jons.is mætir Anna Fríða Gísladóttir. Anna er 27 ára og er markaðsstjóri Domino’s ásamt því að sitja í framkvæmdarstjórn fyrirtækisins. Hún hóf störf þar á loka ári í námi í BS í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Við förum yfir hennar starfsferill sem er afar tengdur Dominos svo ekki sé meira […]
Í þessum þætti Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Salóme Guðmundsdóttir er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri Icelandic Startups frá árinu 2014. Þar hefur hún fóstrað grasrót frumkvöðlastarfs á Íslandi og byggt upp starfsemi félagsins í kjölfar sameiningar Klak og Innovit árið 2013. Salóme hefur lagt mikla áherslu á aukin […]
Helga Valfells hjá Crowberry Capital er gestur þessa þáttar. Helga er stofnandi og starfandi meðeigandi hjá Crowberry Capital sem er fjárfestingarsjóður. Hún stofnaði hann ásamt samstarfskonum sínum úr Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, þeim Jenný Ruth Hrafnsdóttur og Heklu Arnardóttur. Á vefsíðunni þeirra crowberrycapital.com segir um sjóðinn WE INVEST IN BOLD, CREATIVE & HARDWORKING ENTREPRENEURS Crowberry Capital invests […]
Nú fyrir jólin hélt SVEF hádegisviðburð á Nauthól sem kallaðist “Í tólin fyrir jólin”. Þar héldu nokkrir sérfærðingar fyrirlestur um þau verkfæri sem þau nota í sínum störfum og þar á meðal var Hannes frá Tripcreator. Hans fyrirlestur nefndist “Hvernig getur þú (löglega) njósnað um samkeppnina – stolið verkfærakistunni og markaðsherferðunum þeirra?” Okkur langaði að vita […]
Patrekur Maron Magnússon er meðstofnandi og CEO hjá Ibot. Um Patrek segir á ibot.is Patrekur einbeitir sér að bakenda forrituninni og að stækka iBot eins fljótt og auðið er. Hann hefur gaman að skák ásamt öðrum nördalegum hlutum. Í þessum þætti segir Patrekur okkur allt um fyrirtækið, startups og ævintýri þeirra í Þýskalandi. Ibot er […]