Markaðssetning á netinu, þjálfun og kennsla 

Um er að ræða einkaþjálfun í markaðssetningu með áherslu á internetið.
Í boði er að setjast niður með mér, annað hvort hjá mér eða þér, í allt frá 2 klukkutímum og eins lengi og þarf.
Á þessum tíma  fer ég  með þér yfir markaðsmálin hjá þínu fyrirtæki.
Ég legg sérstaklega áherslu á, það sem eru kallaðir stafrænar miðlar, sem eru til dæmis samfélagsmiðlar og leitarvélar. Við förum í Facebook og Instagram auglýsingar, Google PPC og Youtube auglýsingar ásamt því að skoða Google Analytics. Hvað er “remarketing”, SEO leitarvélabestun og fleira.

Atriði sem við förum yfir eru meðal annars: 

  • Hver eru þín markmið og hvernig mælir þú árangur
  • Hver er þinn markhópur
  • Hvaða miðlar passa fyrir þig að nota, Facebook, LinkedIn, YouTube, Instagram
  • Hvaða skilaboð,  hvernig efni og  hvernig auglýsingar virka fyrir þig

Þessi atriði förum við yfir saman með það að markmiði að þú getir sjálf/sjálfur séð um þessi mál fyrir þitt fyrirtæki eftir að þjálfuninni líkur. 
Ég Óli Jóns hef starfað að sölu og markaðssmálum í fjölda mörg ár með aðal áherslu á að nýta internetið.
Ásamt því hef ég tekið fjölda viðtala um markaðsmál, á þessum link má finna frekari upplýsingar um Hlaðvarpið á Jóns.
Hér er viðtal sem tekið var við mig Óla Jóns í tilefni af 100 þætti Hlaðvarpsins á Jóns.

Fyrir áhugasama er hægt að hafa senda tölvupóst á olijons@jons.is