Í þessum þætti spjalla ég við Kristínu Halldórsdóttur framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá FLOW Í frétt Viðskipablaðsins 2. september 2019 sagði um Kristínu og FLOWFyrirtækið/FLOW framleiðir hugleiðsluhugbúnað fyrir sýndarveruleikagleraugu en von er á hugleiðsluhugbúnaði fyrir snjallsíma frá þeim í september. Kristín Hrefna er með MBA frá Háskóla Íslands og var í viðskiptaþróunarteymi Meniga í 5 ár en síðast […]
Category Archives: Sprotafyrirtæki
Það þarf líklega ekki að kynna neinn sem hefur verið í íslenska startupheiminum undan farin ár fyrir Bala en hann hefur mikið látið að sé kveða þar. Meðal annars stofnaði hann Startup Iceland sem er árleg ráðstefna tileinkuð frumkvöðlum og frumkvöðla starfsemi.Í þessu viðtali sem er á ensku segir Bala okkur frá Startup Iceland, af […]
Í þessum þætti Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Salóme Guðmundsdóttir er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri Icelandic Startups frá árinu 2014. Þar hefur hún fóstrað grasrót frumkvöðlastarfs á Íslandi og byggt upp starfsemi félagsins í kjölfar sameiningar Klak og Innovit árið 2013. Salóme hefur lagt mikla áherslu á aukin […]
Helga Valfells hjá Crowberry Capital er gestur þessa þáttar. Helga er stofnandi og starfandi meðeigandi hjá Crowberry Capital sem er fjárfestingarsjóður. Hún stofnaði hann ásamt samstarfskonum sínum úr Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, þeim Jenný Ruth Hrafnsdóttur og Heklu Arnardóttur. Á vefsíðunni þeirra crowberrycapital.com segir um sjóðinn WE INVEST IN BOLD, CREATIVE & HARDWORKING ENTREPRENEURS Crowberry Capital invests […]
Viskavarpið óskar öllum gleðilegs sumars. Nú er komið að þætti 24, í honum fáum við að kynnast Ólafi Helga Þorkelssyni hjá Data Dwell. Data Dwell er hugbúnaðarfyrirtæki stofnað af Ólafi og Skarphéðni Steinþórssyni 2012. Ólafur segir okkur frá hugmyndinni hvernig hún kom til, ferlinu á stofnun og þróunn fyrirtækisins ásamt stöðunni í dag og framtíðarsýn […]
Nú vendum við okkar kvæði í kross og ræðum við Jeremy Tai Abbett en hann kom hér á dögunum til að taka þátt í ÍMARK deginum. Hann er nú á leið aftur til landsins í lok mánaðarins til þess að tala á RIMC, 31. mars. Við ræðum meðal annars hvernig það er að vinna hjá […]