Category Archives: Markaðssetning

27. þáttur Jón Heiðar Þorsteinsson

Jón Heiðar Þorsteinsson markaðsstjóri Iceland Travel. Ég ræddi við Jón um starf markaðsstjórans almennt, áherslur Iceland Travel í sýnu markaðsstarfi ásamt því að fara aðeins yfir starfsemi þeirra og sögu. Á vefsíðu Iceland Travel segir um fyrirtækið Since 1937 Iceland Travel has been the leading travel company, tour operator and destination management company (DMC) in […]

23. Þáttur Hrafnhildur Hafsteinsdóttir

  Hrafnhildur Hafsteinsdóttir er framkvæmdastjóri FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu. Hrafnhildur segir okkur frá menntun sinni og störfum ásamt því að segja okkur frá FKA. FKA er félag fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í íslensku atvinnulífi og er með meira en 1000 félagskonur. Á vefsíðunni fka.is segir um félagið “Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) […]

22. þáttur Árni Árnason

Árni Árnason hjá auglýsingastofunni Árnasynir er viðmælandinn í tuttugasta og öðrum þætti af Viskavarpinu. Árni hefur mikla reynslu í auglýsinga og markaðssmálum. Hann hefur verið í kennslu,starfað sem markaðsstjóri, unnið við birtingar og á auglýsingastofum svo eitthvað sé nefnt. Hann stofnaði auglýsingastofuna Árnasynir og er þar titlaður stjóri í dag. Á vefsíðunni arnasynir.is segir um […]

20. þáttur Þór Matthíasson

Næstu þrír þættir af Viskavarpinu eru helgaðir RIMC Reykjavík Internet Marketing Confrence sem haldin verður 31. mars. Við fáum í heimsókn fyrirlesara af ráðstefnunni og fræðumst aðeins um dagskrána sem framundan er. Fyrstur er Þór Matthíasson hjá The Engine. Hann segir okkur frá starfi sýnu hjá The Engine í dag, hvað hann ætlar að ræða […]

Aukaþáttur Einar Ben um Ímark og Ímarkdaginn

Viskavarpið sendir út aukaþátt þessa vikuna í tilefni þess að föstudaginn 10. mars er Ímark dagurinn. Einar Ben hjá Tjarnargötunni og stjórnarmeðlimur í Ímark kom í spjall. Hann segir okkur stuttlega frá framleiðslufyrirtækinu Tjarnargötunni ásamt því að ræða Ímark, Ímark daginn og íslensku auglýsingaverðlaunin Lúðurinn. “ÍMARK dagurinn er að þessu sinni helgaður sköpun; sköpunargleði og […]