Flokkur: Markaðsmál

33. Þáttur María Björk Ólafsdóttir

María Björk Ólafsdóttir er sölustjóri hjá TripCreator. Hún hefur starfað að sölu og markaðsmálu hjá Grayline og CP Reykjavík. Hún segir okkur frá því hvað varð til þess að hún fór eftir að hafa tekið BS í líffræði og Master í líf og læknavísindum yfir í Master í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. María starfar líka við […]

29. þáttur Tryggvi Freyr Elínarson

Við höldum áfram þar sem frá var horfið og ræðum  um markaðssetningu með áherslu á stafræna miðla. Tryggvi Freyr Elínarson hjá Inn út er gestur minn í þessum þætti, þeim fyrsta undir nýju nafni. Tryggvi hefur alla tíð verið í sölu og markaðsmálum. Byrjaði að selja súkkulaðidagatöl, klósettpappír og ljósaperur fyrir Lions, þar fann hann […]

Nýtt nafn á Viskavarpinu

Viskavarpið verður Hlaðvarpið með Óla Jóns á jons.is Eftir tuttugu og átta þætti um sölu og markaðssmál var kominn tími á að „leyfa barninu að þroskast“ ef svo má að orði komast og eignast sitt eigið svæði og sinn eiginn tilgang. Tilgangurinn hefur alltaf verið að fræða og efla tengslanet en nú er stefnan tekin […]