Höfundur: jons

11. þáttur Ása Steinarsdóttir

Ása Steinarsdóttir, áhrifavaldur, ferðabloggari og starfsmaður hjá Sahara Ása startaði bloggi þegar hún fór í langt ferðalag til þess að vinir og vandamenn gætu fylgst með henni á ferðalaginu. Í framhaldi ákvað hún að halda því áfram. Í dag heldur hún úti vefsíðunni  fromicetospice.com bloggar á krom.is er með stórann fylgjendahóp á Instagram, er á Twitter, […]

10. Þáttur Alda Karen Hjaltalín

Alda Karen Hjaltalín Sölu og markaðsstjóri hjá Ghostlamp sem er leiðandi fyrirtæki í áhrifavalda markaðssetningu/ influencer marketing. Alda sem 23 ára fór að vinna hjá Saga film eftir að hún kláraði stúdentspróf, þarf starfaði hún meðal annars sem sölu og markaðsstjóri. Eftir stutt stopp á háskóla hafið Jón Bragi stofnandi Ghostlamp samband við Öldu og fékk […]

9. Þáttur Elmar Gunnarsson

Elmar Gunnarsson er viðskiptastjóri hjá Vettvang. Vettvangur starfar með Umbraco sem er “open source” vefumsjónarkerfi. Elmar ræðir kosti þess að vera með “open source” og segir okkur lítilega frá því hvað .NET er. Einnig ræðum við mikilvægi þess að gera góða áætlun í upphafi þegar ráðist er í gerð á nýjum vef og hversu mikilvægt það […]

7. Þáttur Agnes Gunnarsdóttir

Agnes Gunnarsdóttir  er framkvæmdastjóri Perlu norðursins. Agnes segir okkur frá verkefninu Perlu norðursins sem hún er að vinna að í dag. Um stórt verkefni er að ræða þar sem sala og þjónustumál eiga eftir að skipa stórann sess. Þetta mun verða stærsta náttúrusýning landsins. Fyrsti fasi opnar núna í júni 2017 og annar fasi 2018 […]